Fréttaskýring: Vextirnir eina stóra breytingin

Lee Bucheit, formaður íslensku samninganefndarinnar, og Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins
Lee Bucheit, formaður íslensku samninganefndarinnar, og Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins mbl.is/Kristinn

Eins og fram hefur komið liggur stærsti munurinn á þeim Icesave-samningum sem forseti Íslands synjaði staðfestingar í janúar og þeim er kynntir voru til sögunnar í síðustu viku í talsvert hagfelldari vaxtakostnaði. Vaxtakjörin sem nefnd undir forystu Svavars Gestssonar samdi um á haustmánuðum 2009 hljóðuðu upp á 5,55%, en þeir vextir reiknuðust frá október 2008. Vaxtakjörin sem nýja nefndin undir forystu Lees Buchheits samdi um voru 3,2% að meðaltali, en samkvæmt samkomulaginu sem nú bíður afgreiðslu Alþingis eru ekki greiddir vextir fram til 1. október 2009. Að öðru leyti virðast nýju samningarnir í meginatriðum sambærilegir hinum gömlu.

Fyrst og fremst lægri vextir

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK