Novartis eignast Alcon að fullu

Merki Alcon
Merki Alcon

Svissneska lyfjafyrirtækið Novartis hefur keypt allt útistandandi hlutafé í augnfyrirtækinu Alcon á 12,9 milljarða Bandaríkjadala, 1.476 milljarða króna. Árið 2008 keypti Novartis 77% hlut Nestlé í Alcon og fékk á sama tíma kauprétt á því sem eftir stæði. Sá kaupréttur hefur nú verið nýttur.

Í tilkynningu frá Novartis kemur fram að hluthafar í Alcon fá 2,8 hluti í Novartis og 168 dali í reiðufé fyrir hvern hlut í Alcon.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK