Metávöxtunarkrafa á grískum skuldabréfum

Akrópólishæð í Aþenu, höfuðborg Grikklands.
Akrópólishæð í Aþenu, höfuðborg Grikklands. mbl.is/Kristinn

Ávöxtunarkrafa grískra 10 ára ríkisskuldabréfa fór í 12,553% í viðskiptum í Evrópu í dag og hefur aldrei verið hærri.

Gamla metið var 12,465%. Var það sett í maí þegar Grikkir gerðu samkomulag við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um 110 milljarða evra lánafyrirgreiðslu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK