Hótel D'Angleterre selt

Hótel D´Angleterre.
Hótel D´Angleterre.

 

Salan er í samræmi við fyrri yfirlýsingar skilanefndar bankans um að ekki stæði til að eiga hótelið til lengri tíma litið. Kaupverðið er ásættanlegt fyrir bankann en er ekki gefið upp að svo stöddu.

GLI lagði áherslu á frá upphafi að skipuleggja alþjóðlegt söluferli og fékk meðal annars erlenda ráðgjafa með sérþekkingu á sölu- og rekstri hótela á Norðurlöndum til þess að taka þátt í því ásamt með sérfræðingum bankans og innlendum ráðgjöfum. Mikill áhugi var á söluferlinu, bæði alþjóðlegur og innan Danmerkur, en að lokum var tilboð Remmen's metið hagstæðast.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK