Áfram afgangur af vöruskiptum

Útflutningur á áli er stór hluti af útflutningsverðmæti Íslands.
Útflutningur á áli er stór hluti af útflutningsverðmæti Íslands.

Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir desember var útflutningur 47,3 milljarðar króna og innflutningur 35,8 milljarðar króna. Vöruskiptin í desember, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 11,5 milljarða króna, að sögn Hagstofunnar.

Samkvæmt þessu var samtals 120,5 milljarða afgangur af vöruskiptum allt árið í fyrra, sem er met. Árið 2009 var 90,3 milljarða afgangur og var það í fyrsta skipti frá árinu 2002 sem afgangur var á vöruskiptum Íslendinga við útlönd. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK