Segir Portúgal ekki þurfa aðstoð

José Sócrates.
José Sócrates. Reuters

José Sócrates, forsætisráðherra Portúgals, vísaði í dag á bug því sem hann kallaði orðróm um að verið væri að undirbúa fjárhagsaðstoð vegna skuldavanda landsins. Sagði Sócrates, að Portúgal gæti endurfjármagnað lán á fjármálamarkaði.  

Seðlabanki Portúgals spáði því í dag, að verg landsframleiðsla í landinu muni dragast saman um 1,3% á þessu ári en fyrri spá gerði ráð fyrir því að hvorki yrði hagvöxtur né samdráttur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK