Spá allt að 4% hagvexti í Bandaríkjunum

Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna.
Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Reuters

Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að bandarískt efnahagslíf sé að styrkjast og útlit sé fyrir að hagvöxtur á þessu ári verði allt að 4%. 

„Það virðist raunhæft að gera ráð fyrir 3-4% hagvexti," sagði Bernanke þegar hann ávarpaði ráðstefnu í Fairfax í Virginíu.

Seðabankinn spáði því í nóvember, að hagvöxtur yrði 3-3,6% á árinu.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK