Góð þátttaka í ríkisbréfaútboði

Alls bár­ust 65 gild til­boð í útboði sem fór fram í dag  á nýj­um rík­is­bréfa­flokki til 20 ára. Til­boðin hljóðuðu sam­tals upp á 21.836 millj­ón­ir króna að nafn­verði en 26  til­boðum var tekið fyr­ir 10.736 millj­ón­ir að nafn­verði á sölu­verðinu 98,90, 6,60% ávöxt­un­ar­kröfu.

Sam­kvæmt út­gáfu­áætlun fjár­málaráðuneyt­is­ins stend­ur til að gefa út rík­is­bréf fyr­ir 15-20 millj­arða króna á 1. árs­fjórðungi 2011. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK