Efast um fordæmisgildið

sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Keflavíkur segist efast um að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur um ólögmæti lána Íslandsbanka (áður Glitnis) til kaupa á nýju stofnfé í Byr og Sparisjóði Norðlendinga muni reynast fordæmisgefandi fyrir öll slík lán.

Einar Hannesson sparisjóðsstjóri segir í Morgunblaðinu í dag, að lögfræðingar á vegum Sparisjóðs Keflavíkur hafi skoðað nýgengna dóma Héraðsdóms Reykjavíkur. „Þeir telja ekki að lánin sem Sparisjóður Keflavíkur veitti eigi að fella í sama flokk og lánin frá Glitni á sínum tíma. Þó svo að dómurinn sem féll í héraði verði staðfestur er ég alls ekki viss um að hann reynist fordæmisgefandi fyrir okkur,“ segir sparisjóðsstjórinn við Morgunblaðið.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka