Lánshæfiseinkunn Japans lækkuð

Reuters

Alþjóðlega mats­fyr­ir­tækið Stand­ard & Poor´s hef­ur lækkað láns­hæf­is­mat jap­anska rík­is­ins um einn flokk, úr AA í AA-. Seg­ir fyr­ir­tækið, að ástæðan sé mikl­ar skuld­ir rík­is­sjóðs Jap­ans.

Fram kem­ur í um­fjöll­un S&P að skulda­hlut­falla Jap­ans sé þegar eitt hið hæsta í heimi og skuld­irn­ar muni aukast enn næstu 10-15 árin.  

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka