Methagnaður hjá Ford

GARY CAMERON

Hagnaður bílaframleiðandans Ford meira en tvöfaldaðist á síðasta ári, en þetta er mesti hagnaður sem fyrirtækið hefur skilað í meira en 10 ár.

Ford er annar stærsti bílaframleiðandi í Bandaríkjunum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári nam 6,6 milljörðum dollara. Þetta er þó heldur minni hagnaður en sérfræðingar á markaði höfðu spáð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK