Hafna 3312 milljarða kröfum

Skilanefnd Kaupþings segist hafa hafnað kröfum í bú bankans, sem nema 3300 milljörðum króna. Þar af hefur kröfum að fjárhæð 694 milljarðar króna verið hafnað endanlega en enn er deilt um 2619 milljarða króna kröfur.

Alls nema kröfur í bú bankans 6.195 milljörðum króna. Þar af hefur verið fallist á kröfur að fjárhæð 351 milljarð en áfram er fjallað um kröfur að fjárhæð 2532 milljarðar.

Fram kemur á vef Bloomberg, að samkvæmt útreikningum H.F. Verðbréfa geti kröfuhafar búist við að endurheimta 27 sent af hverri evru.  

Uppfærð kröfuhafaskýrsla Kaupþings

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK