71% fer til ríkisins

Um borð í Mánabergi, skipi Ramma.
Um borð í Mánabergi, skipi Ramma. Af vef Ramma

Laun og launatengd gjöld útgerðarfyrirtækisins Ramma hækkuðu um 222 milljónir króna á árinu 2010. Þar af runnu 158 milljónir til ríkissjóðs, að því er kemur fram á vef fyrirtækisins.

Starfsmenn hafa fengið 15% af þessum auknu launaútgjöldum og lífeyrissjóðir 14%. „Er nema vona að fjármálaráðherra hæli sé af vel heppnaðri skattkerfisbreytingu, þar sem hann hirðir svo til alla launahækkunina?“ er svo spurt á síðu fyrirtækisins.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK