Viðskiptin geta vart talist eðlileg

mbl.is/Kristinn

Meðferð á fé í tengslum við félagið Sólin skín var „út í hött“ að sögn slitastjóra félagsins, Páls Kristjánssonar, en hann segir að hugsanlega muni hann senda upplýsingar og gögn til þar til bærra yfirvalda að slitum félagsins loknum.

Í umfjöllun um málið í Morgunblaðinu í dag segir, að félagið hafi verið stofnað utan um framvirkan samning þess við Glitni í tengslum við hlutabréfakaup í Marks & Spencer. Segir Páll að viðskipti bankans við félagið geti vart talist eðlileg.

Eigendur félagsins Sólin skín voru Baugur Group, Fons, Glitnir og breski athafnamaðurinn Kevin Stanford, og voru því að stórum hluta þeir sömu og stýrðu Glitni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK