Áfram tap hjá Royal Bank of Scotland

Tap á rekstri breska bankans  Royal Bank of Scotland nam 1125 milljónum punda, jafnvirði 214 milljarða króna, á síðasta ári. Árið á undan tapaði bankinn 3607 milljónum punda.

Hagnaður, sem nam 12 milljónum punda, var á síðasta fjórðungi ársins 2010 en á sama tímabili árið á undan var 765 milljóna punda tap á rekstrinum. 

Stephen Hester, forstjóri  Royal Bank of Scotland, segir að endureisn bankans gangi betur en áætlanir gerðu ráð fyrir.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK