Yfir 20% atvinnuleysi á Spáni

Mikið atvinnuleysi er á Spáni.
Mikið atvinnuleysi er á Spáni. Reuters

Atvinnuleysi á Spáni jókst í febrúar, en þar eru núna 4,2 milljónir manna án vinnu. Þetta er mesta atvinnuleysi í iðnvæddu ríki í heiminum. Atvinnulausum fjölgaði um rúmlega 130 þúsund manns. Atvinnuleysi í landinu mælist nú rúmlega 20%.

Mari Luz Rodriguez  ráðherra atvinnumála á Spáni sagði að atvinnuleysi sé að jafnaði mikið á fyrstu tveimur mánuðum ársins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK