7,8 milljarða afgangur.

Iðnaðarvörur eru meira en helmingur af verðmæti útflutnings.
Iðnaðarvörur eru meira en helmingur af verðmæti útflutnings. mbl.is/Ómar

Vör­ur voru flutt­ar út fyr­ir 42,3 millj­arða króna í janú­ar og inn fyr­ir 34,5 millj­arða króna, sam­kvæmt út­reikn­ing­um Hag­stof­unn­ar. Vöru­skipt­in í janú­ar, reiknuð á fob verðmæti, voru því hag­stæð um tæpa 7,8 millj­arða króna.

Þetta er í sam­ræmi við báðabirgðatöl­ur, sem birt­ar voru í fe­brú­ar en sam­kvæmt þeim var af­gang­ur­inn lít­il­lega meiri eða 8,5 millj­arðar króna. 

Verðmæti vöru­út­flutn­ings var 21,8% meira en í janú­ar 2010 og verðmæti vöru­inn­flutn­ings var 17% meira á föstu gengi frá sama tíma. Í janú­ar 2010 voru vöru­skipt­in hag­stæð um 5,2 millj­arða króna á sama gengi.

Vef­ur Hag­stof­unn­ar

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK