SS hagnaðist um 186 milljónir

mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sláturfélag Suðurlands hagnaðist um 186 milljónir á síðasta ári sem er öllu minna en 2009 en þá var hagnaðurinn ríflega 400 milljónir króna.

Tekjur ársins 7,6 milljarðar en voru 7,1 milljarðar árið 2009. EBITDA afkoma var 467 milljónir en 390 milljónir árið 2009. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 42 milljónir en voru jákvæðir um 262 milljónir árið áður.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka