Metveðmál gegn dal

Vogunarsjóðir og spákaupmenn hafa lagt undir metupphæðir í stöðutökum gegn gengi Bandaríkjadals að undanförnu.

Samkvæmt umfjöllun Financial Times hefur samningum um skortstöðu í dalnum í kauphöllinni fjölgað um tæpan þriðjung undanfarnar vikur. Andvirði slíkra samninga hækkaði um 11,5 milljarða dala í þarsíðustu viku og nemur því heildarstöðutakan gegn gjaldmiðlunum tæplega 40 milljörðum dala sem er met.

Fyrra met var sett árið 2007 en þá nam andvirði skortsamninga gegn dalnum um 36 milljörðum dala.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka