Metveðmál gegn dal

Vog­un­ar­sjóðir og spá­kaup­menn hafa lagt und­ir metupp­hæðir í stöðutök­um gegn gengi Banda­ríkja­dals að und­an­förnu.

Sam­kvæmt um­fjöll­un Fin­ancial Times hef­ur samn­ing­um um skort­stöðu í daln­um í kaup­höll­inni fjölgað um tæp­an þriðjung und­an­farn­ar vik­ur. And­virði slíkra samn­inga hækkaði um 11,5 millj­arða dala í þarsíðustu viku og nem­ur því heild­ar­stöðutak­an gegn gjald­miðlun­um tæp­lega 40 millj­örðum dala sem er met.

Fyrra met var sett árið 2007 en þá nam and­virði skort­samn­inga gegn daln­um um 36 millj­örðum dala.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK