Olíuverð lækkar vegna skjálftans

Bílar og flugvélar í einni hrúgu eftir að flóðbylgja gekk …
Bílar og flugvélar í einni hrúgu eftir að flóðbylgja gekk yfir flugvöllinn í Sendai á norðausturströnd Japans. Reuters

Olíuverð hefur lækkað á heimsmarkaði vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar í Japan en talið er að draga muni úr innflutningi Japana á eldsneyti í kjölfarið.

Verð á olíufati lækkaði um 3,01 dal á markaði í New York í dag og var 99,69 dalir. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði einnig um rúma 3 dali fatið og var 112,39 dalir.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka