Spáir vaxtalækkun

mbl.is/Ernir

Grein­ing­ar­deild MP Banka spá­ir því að pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabank­ans ákveði á morg­un að lækka stýri­vexti bank­ans um 0,25 pró­sent­ur.

Seg­ir grein­ing­ar­deild­in, að taf­ir á af­námi gjald­eyr­is­hafta og meiri slaki í hag­kerf­inu en áður var talið gefi hvort tveggja til­efni til vaxta­lækk­un­ar. Á móti þessu komi að gengi krón­unn­ar hafi haldið áfram að veikj­ast á ár­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK