Bretar og Hollendingar græða milljarða á vaxtamun

Tekist hefur verið á um Icesave málið í langan tíma …
Tekist hefur verið á um Icesave málið í langan tíma og hefur samningum nú tvisvar verið vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu af forseta Íslands.

Bret­ar og Hol­lend­ing­ar hafa nú þegar hagn­ast um rúma tutt­ugu millj­arða króna á Ices­a­ve-sam­komu­lag­inu, að því gefnu að það verði samþykkt í þjóðar­at­kvæðagreiðslu og verði að lög­um.

Kem­ur þetta fram í út­reikn­ing­um sem unn­ir voru á veg­um Advice-hóps­ins, sem berst gegn samþykkt Ices­a­ve-samn­ings­ins og fjallað er um í frétta­skýr­ingu í Morg­un­blaðinu í dag.

Þar kem­ur fram að hafi Bret­ar og Hol­lend­ing­ar fjár­magnað sinn kostnað með út­gáfu rík­is­víxla hafi vaxta­kostnaður þeirra frá októ­ber 2008 numið um 10,8 millj­örðum. Áfall­inn vaxta­kostnaður Trygg­ing­ar­sjóðs inn­stæðueig­enda, og þar með ís­lenska rík­is­ins, á sama tíma nem­ur hins veg­ar um 31,6 millj­örðum króna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK