Olíuverð lækkar

Olíustöð í bænum Zueitina í Líbíu, sem uppreisnarmenn hafa náð …
Olíustöð í bænum Zueitina í Líbíu, sem uppreisnarmenn hafa náð á ný á sitt vald. Reuters

Heims­markaðsverð á olíu lækkaði í dag, þriðja dag­inn í röð, en upp­reisn­ar­menn í Líb­íu hafa náð á ný valdi á mik­il­væg­um olíu­höfn­um og sækja gegn her­sveit­um stjórn­valda.

Brent Norður­sjávar­ol­ía lækkaði um 71 sent tunn­an í dag og var verðið 114,09 dal­ir tunn­an und­ir há­degi.

Í New York lækkaði Texa­sol­ía um 84 sent tunn­an og var 103,14 dal­ir.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK