Olíuverð lækkar

Olíustöð í bænum Zueitina í Líbíu, sem uppreisnarmenn hafa náð …
Olíustöð í bænum Zueitina í Líbíu, sem uppreisnarmenn hafa náð á ný á sitt vald. Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði í dag, þriðja daginn í röð, en uppreisnarmenn í Líbíu hafa náð á ný valdi á mikilvægum olíuhöfnum og sækja gegn hersveitum stjórnvalda.

Brent Norðursjávarolía lækkaði um 71 sent tunnan í dag og var verðið 114,09 dalir tunnan undir hádegi.

Í New York lækkaði Texasolía um 84 sent tunnan og var 103,14 dalir.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK