Fjórir írskir bankar þurfa 24 milljarða evra

Bank of Ireland er meðal þeirra banka sem þarf nýtt …
Bank of Ireland er meðal þeirra banka sem þarf nýtt ríkisframlag.

Írski seðlabankinn tilkynnti nú síðdegis, að fjórir írskir bankar þurfi samtals um 24 milljarða evra, 3900 milljarða króna, í ríkisframlag til að koma í vef fyrir greiðsluþrot.

Þetta var niðurstaðan eftir álagspróf, sem bankarnir fjórir gengust undir.

Um er að ræða bankana Allied Irish Banks, Bank of Ireland, Educational Building Society og Irish Life & Permanent.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK