Aukning um 13 milljarða

mbl.is/Ómar

Geng­is­breyt­ing­ar hafa valdið því að heild­ar­kostnaður Íslands vegna Ices­a­ve hef­ur auk­ist um 13 millj­arða króna frá ára­mót­um, að sögn Valdi­mars Ármann, hag­fræðings hjá fyr­ir­tæk­inu GAMMA.

Heild­ar­kostnaður nem­ur sam­kvæmt þessu um 78 millj­örðum króna, en um 20 millj­arðar af þeirri fjár­hæð greiðast úr Trygg­inga­sjóði inn­stæðueig­enda og um 58 millj­arðar úr rík­is­sjóði. Er þetta hærri tala en þeir 26 millj­arðar sem talað hef­ur verið um hingað til.

Er það ekki aðeins vegna þess að gengi krón­unn­ar hef­ur veikst gagn­vart öðrum gjald­miðlum, held­ur einnig vegna geng­isþró­un­ar milli er­lendra gjald­miðla, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka