6,5 milljarða afgangur

Sjávarafurðir standa undir stórum hluta af útflutningstekjum þjóðarinnar.
Sjávarafurðir standa undir stórum hluta af útflutningstekjum þjóðarinnar.

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar fyrir mars var útflutningur 51,3 milljarðar króna og innflutningur. 44,8 milljarðar króna. Vöruskiptin í mars, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 6,5 milljarða króna.

Í mars árið 2010 voru vöruskiptin hagstæð um 11,5 milljarða króna samkvæmt þáverandi gengi.

Fyrstu þrjá mánuði þessa árs eru vöruskiptin hagstæð um 24,6 milljarða króna, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar, en fyrstu þrjá mánuði á síðasta ári voru vöruskiptin hagstæð um 31,3 milljarða króna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK