Hafnar tali um einangrun Íslands

Alex Jurshevski.
Alex Jurshevski.

„Eina einangrunin sem ræða má um stafar af tilraunum breskra og hollenskra stjórnvalda til að einangra Ísland og koma í veg fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu.“

Þetta segir Alex Jurshevski, sérfræðingur í skuldauppgjöri hjá kanadíska fjármálafyrirtækinu Recovery Partners, í Morgunblaðinu í dag, en hann hefur komið gagngert til Íslands til að kynna sér skuldavanda landsins.

Tilefnið er þau ummæli Jóns Daníelssonar, hagfræðings hjá London School of Economics, í samtali við BBC, að Íslands bíði frekari einangrun í efnahagslegu tilliti vegna útkomu Icesave-kosningarinnar á laugardag.

Jurshevski er þessu ósammála og spyr nokkurra spurninga á móti í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK