Olíuverð lækkaði um rúm 3%

Verð á hrá­ol­íu lækkaði um rúm 3% á heims­markaði í dag eft­ir að banda­ríski bank­inn Goldm­an Sachs sagði að hrá­olíu­verð kynni að lækka um­tals­vert á næst­unni.

Dav­id Greely, sér­fræðing­ur bank­ans, sagði að olíu­birgðir væru næg­ar þótt út­flutn­ing­ur frá Líb­íu hefði stöðvast vegna upp­reisn­ar­inn­ar þar.

Texa­sol­ía lækkaði um 3,71 dal tunn­an, eða 3,4%, og var 106,22 dal­ir. Brent Norður­sjávar­ol­ía um 3,47 dali, eða 2,8% og var verðið 119,95 dal­ir.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK