Moody's lækkar lánshæfismat Írlands

Írska forsætisráðuneytið.
Írska forsætisráðuneytið.

Alþjóðlega mats­fyr­ir­tækið Moo­dy's lækkaði í morg­un láns­hæfis­ein­kunn írska rík­is­ins um tvo flokka, úr Baa1 í Baa3 með nei­kvæðum horf­um. Er þetta lægsta ein­kunn í svo­kölluðum fjár­fest­ing­ar­flokki og sú sama og ís­lenska ríkið hef­ur hjá Moo­dy's.

Fyrr­tækið seg­ir, að slæm staða banka­kerf­is­ins og vænt­an­legt álags­próf sem leggja á fyr­ir írska banka muni vænt­an­lega veikja enn fjár­hags­lega stöðu írska rík­is­ins. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK