Ýmsar hættur steðja að efnahag

Robert Zoellick í Washington í gær.
Robert Zoellick í Washington í gær. Reuters

„Við erum einu áfalli frá fjármálakreppu," sagði Robert Zoellick, forstjóri Alþjóðabankans, í lok árlegs vorfundar bankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington í gær.

Zoellick sagði, að hækkandi matvælaverð, atvinnuleysi, ólga í Miðausturlöndum og Norður-Afríku og veik fjárhagsstaða í þróuðum hagkerfum stofni efnahagsbata í hættu. 

„Fjármálakreppan kenndi okkur að forvarnir eru betri en lækning. Við höfum ekki efni á að gleyma þeirri lexíu," sagði  Zoellick.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK