1224 milljarða króna hagnaður

Olíunhreinsistöð ExxonMobil í Baytown í Texas.
Olíunhreinsistöð ExxonMobil í Baytown í Texas. Reuters

Hagnaður bandaríska olíufélagsins ExxonMobil nam nærri 11 milljörðum dala, jafnvirði 1224 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Er ástæðan einkum hækkandi olíuverð á heimsmarkaði.

Hagnaður félagsins jókst um 69% milli ára. Hagnaður á hlut nam 2,14 dölum og jókst um 61%.

Heildartekjur ExxonMobile námu 114 milljörðum dala samanborið við 90,2 milljarða á fyrsta fjórðungi síðasta árs. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK