Fáar konur við stjórnvölinn

Konur eru í miklum minnihluta æðstu stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja …
Konur eru í miklum minnihluta æðstu stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja landsins. mbl.is/Golli

Fram kom á ráðstefnunni  Virkjum karla og konur í morgun um kynjakvótalögin að konur eru í miklum minnihluta æðstu stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja landsins. Samkvæmt könnun Creditinfo eru aðeins 24 konur meðal framkvæmdastjóra í 300 stærstu fyrirtækjunum. Hinsvegar 291 karkyns framvændastjórar.

Hlutur kvenna er einnig rýr þegar kemur að setu í stjórnun stærstu fyrirtækja landsins. Ríflega þúsund karlar sitja í stjórnun þessara fyrirtækja og á sama tíma sitja 196 konur í viðkomandi stjórnun. Hlutfall kvenna er hinsvegar stærra þegar kemur að varamönnum í stjórnum: 388 karlar eru varamenn í  stjórnun stærstu fyrirtækja landsins og eru 123 konur varamenn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK