Kaupa 10% hlut í Vodafone

Fagfjárfestasjóðurinn Auður I, sem er í vörslu Auðar Capital, og fjárfestirinn Kjartan Örn Ólafsson hafa gert tilboð í 10% eignarhlut í Eignarhaldsfélaginu Fjarskipti hf. sem á og rekur Vodafone á Íslandi. 

Stjórn Eignarhaldsfélagsins Fjarskipta hf. hefur samþykkt kauptilboðið.

Kaupendurnir greiða fyrir eignarhlutinn með eign sinni í fjarskiptafélaginu Tali, sem er að fullu í þeirra eigu. Stefnt er að því að sameina félögin í kjölfarið. Tilboðið er með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakannana. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK