Fitch breytir horfum í stöðugar

Alþjóðlega mats­fyr­ir­tækið Fitch Rat­ings breytti í dag horf­um fyr­ir láns­hæfis­ein­kunn Íslands úr nei­kvæðum í stöðugar. Ein­kunn­in er hins veg­ar óbreytt, BB+, sem þýðir að ís­lensk rík­is­skulda­bréf eru flokkuð í svo­nefnd­um rusl­flokki. 







mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK