Segir Árna hafa vanmetið aðstæður

Björgólfur Thor Björgólfsson.
Björgólfur Thor Björgólfsson. mbl.is/Ásdís

Björgólfur Thor Björgólfsson segist draga þær ályktanir af bók Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, sem kom út á síðasta ári, að Árni hafi annað hvort vanmetið aðstæður eða ekki haft þekkingu á því viðfangsefni sem var á borði ríkisstjórnarinnar haustið 2008. 

Þá segir Björgólfur, að við blasi að Árni sé neikvæður í garð Landsbankans af ástæðum sem illa komi fram á sama  tíma og  hann treysti Kaupþingi og virðist í nánum samskiptum við forsvarsmenn þess banka.

Björgólfur telur síðan, að bókin varpi litlu ljósi á þær þrjár ákvarðanir sem ríkisstjórnin tók og höfðu mikil áhrif á atburðarás hrunsins.

Vefur Björgólfs Thors

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK