Er markaðssetning Íslands röng?

Samkvæmt nýrri rannsókn sem er hluti af meistaraverkefni Svanlaugar Rósar Ásgeirsdóttur sem ásamt eldri gögnum, bendir margt til þess að breyttar áherslur í markaðssetningu á Íslandi sem ferðamannalandi gætu skilað umtalsverðum ávinningi.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í Alkemistanum, þætti um markaðsmál og viðskipti, sem er að hefja göngu sína hér á Mbl Sjónvarpi. Í þættinum segir Friðrik Eysteinsson aðjúnkt við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands að kenningar um að mismunandi markaðssetning þurfi að eiga sér stað fyrir ferðamenn sem koma hingað til lands  á mismunandi árstíðum sé mögulega röng.

Er munur á hópunum ferðamanna sem koma til Íslands að …
Er munur á hópunum ferðamanna sem koma til Íslands að sumri og vetri? Eggert Jóhannesson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK