Endurheimtur á kröfum Gamla Landsbankans, miðað við fastsett gengi íslensku krónunnar þann 22. apríl 2009, eru áætlaðar um 1300 milljarðar króna, eða sem nemur um 99% af bókfærðri stöðu forgangskrafna.
Fram kom í fréttum Útvarpsins, að forgangskröfur séu Icesave-innlán og heildsöluinnlán.