Icelandic Glacial eykur hlutafé

Jón Ólafsson stjórnarformaður Icelandic Glacial
Jón Ólafsson stjórnarformaður Icelandic Glacial mbl.is/Jón H. Sigmundsson

Fram kemur í Morgunpósti IFS-Greiningar að Icelandic Glacial, sem framleiðir vatn í verksmiðju sinni í Þorlákshöfn, hefur lokið við aukningu hlutafés félagsins um 40 milljónir Bandaríkjadala eða fyrir um tæplega 5 milljarða króna, sé miðað við Seðlabankagengið. Að sögn IFS var um 70% af upphæðinni breyting á skuldum í hlutafé. Við hlutafjáaukninguna fór eignarhlutur bandaríska drykkjarvöruframleiðandans Anheurser-Busch InBev í 23,3% úr 19% og nýjir hluthafar bættust við í hópinn auk fjárfestingabankans JP Morgan.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK