Samdráttur í Danmörku

Nú kreppir að Litlu hafmeyjunni eins og öðrum Dönum.
Nú kreppir að Litlu hafmeyjunni eins og öðrum Dönum. Ómar Óskarsson

Verg lands­fram­leiðsla í Dan­mörku dróst sam­an um 0,5% á fyrsta árs­fjórðungi þessa árs. Sam­drátt­ur í lands­fram­leiðslu hef­ur verið síðustu tvo árs­fjórðunga og seg­ir í Morg­un­pósti IFS Grein­ing­ar að þetta hafi komið mörg­um hag­fræðing­um á óvart þar sem markaðsaðilar höfðu spáð 0,5% vexti á fjórðungn­um.

Kreppa er því tækni­lega séð haf­in á ný í Dan­mörku, en kreppa er skil­greind sem sam­drátt­ur í lands­fram­leiðslu tvo árs­fjórðunga í röð. Danska hag­kerfið hef­ur vaxið 1,1,% á árs­grund­velli en sé­fræðing­ar höfðu spáð 2,4% vexti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK