Gengi bréfa Nokia hrynur

Gengi hlutabréfa finnska farsímaframleiðandans lækkuðu um 18% í kauphöllinni í Helsinki í gær eftir að félagið tilkynnti, að rekstarmarkmið, sem sett voru fyrir þetta ár, myndu ekki nást.  Í morgun hafa bréfin lækkað um 7,5% til viðbótar.

Gengi bréfa Nokia hefur ekki verið lægra í 13 ára og lækkaði markaðsvirði félagsins um 3,8 milljónir evra  í gær, að sögn Reutersfréttastofunnar.

Nokia hefur átt erfitt uppdráttar á svonefndum snjallsímamarkaði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK