Skuldir þjóðarbúsins mun hærri

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Ernir

End­ur­skoðaðar töl­ur Seðlabank­ans um er­lenda skulda­stöðu þjóðarbús­ins eru mun hærri en þær sem áður hafa verið birt­ar og voru grund­völl­ur umræðunn­ar um Ices­a­ve-sam­komu­lagið.

Í frétta­skýr­ingu um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að hrein­ar er­lend­ar skuld­ir þjóðarbús­ins, að gömlu bönk­un­um und­an­skild­um, voru til að mynda um 827 millj­arðar á fjórða árs­fjórðungi 2010 í stað þeirra 434 millj­arða sem áður hafði verið gert ráð fyr­ir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK