Afgangur af vöruskiptum í maí

Ál er stór hluti af útflutningi Íslands.
Ál er stór hluti af útflutningi Íslands.

Útflutningur í maí nam 56,6 milljörðum króna og innflutningur tæpum 49,8 milljörðum, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Vöruskiptin í maí, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 6,8 milljarða.

Vöruskipti í maí á síðasta ári voru hagstæð um 16,6 milljarða á þáverandi gengi og fyrstu fimm mánuði ársins var 54,9 milljarða afgangur á vöruskiptum.   Það sem af er þessu ári nemur afgangurinn 41 milljarði króna. 

Afgangurn hefur verið af vöruskiptum í hverjum mánuði frá janúar 2009. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK