Launahækkanir samræmast ekki verðbólgumarkmiðum

Már Guðmundsson.
Már Guðmundsson.

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að miðað við núverandi gengi krónunnar samræmist launahækkanir í nýgerðum kjarasamningum ekki verðbólgumarkmiði Seðlabankans sé horft til þessa árs og til þess næsta. Már segir líklegra að vextir munu hækka á næstunni frekar en að þeir muni lækka.

Seðlabankastjóri lét þessi orð falla á fundi með blaðamönnum vegna ákvörðunar peningastefnunefndar bankans um að breyta ekki stýrivöxtum. Hann sagði ennfremur að horfur séu á verri afkomu ríkissjóðs í og á því næsta vegna kostnaðar stjórnvalda vegna kjarasamninga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK