Launahækkanir samræmast ekki verðbólgumarkmiðum

Már Guðmundsson.
Már Guðmundsson.

Már Guðmunds­son, seðlabanka­stjóri, seg­ir að miðað við nú­ver­andi gengi krón­unn­ar sam­ræm­ist launa­hækk­an­ir í ný­gerðum kjara­samn­ing­um ekki verðbólgu­mark­miði Seðlabank­ans sé horft til þessa árs og til þess næsta. Már seg­ir lík­legra að vext­ir munu hækka á næst­unni frek­ar en að þeir muni lækka.

Seðlabanka­stjóri lét þessi orð falla á fundi með blaðamönn­um vegna ákvörðunar pen­inga­stefnu­nefnd­ar bank­ans um að breyta ekki stýri­vöxt­um. Hann sagði enn­frem­ur að horf­ur séu á verri af­komu rík­is­sjóðs í og á því næsta vegna kostnaðar stjórn­valda vegna kjara­samn­inga.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK