Olían mjakast upp á við

Olían er dýr í dag.
Olían er dýr í dag. Reuters

Olíu­verð hef­ur held­ur hækkað á mörkuðum í dag. Norður­sjávar­ol­ía til af­hend­ing­ar í ág­úst hækkaði um 0,53 doll­ara í 112,22 doll­ara tunn­an í viðskipt­um í London í morg­un.

Texa­sol­ía til af­hend­ing­ar í júlí hækkaði um 0,89 doll­ara í 94,15 doll­ara tunn­an. Markaðssér­fræðing­ar segja að óróa muni gæta á fjár­mála­mörkuðum, líkt og ol­íu­markaði, í dag þegar niðurstaða gríska þings­ins nálg­ast. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK