Mikil lækkun á olíumarkaði

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið á mörkuðum í dag vegna styrkingu Bandaríkjadals og svartsýnni spá um efnahagshorfur.

Í New York fór verð á hráolíu niður í 92,67 dali tunnan en stendur nú í 93,09 dölum. Er það lækkun um 2,32 dali á tunnuna frá því í gær.

Í Lundúnum hefur verð á Brent Norðursjávarolíu lækkað um 3,09 dali tunnan og er 111,12 dalir tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK