Borga of mikið fyrir rafmagn

Fyrirtæki geta sparað sér útgjöld með því að leita tilboða …
Fyrirtæki geta sparað sér útgjöld með því að leita tilboða í raforkukaup og kanna dreifitaxta. Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslensk fyrirtæki greiða nálægt einum milljarði meira fyrir raforku en þau þurfa, að mati Orkuvaktar ICEconsult. Hún bendir á að nú sé hagkvæm tíð fyrir fyrirtæki með samninga um raforkukaup að endurskoða samninga fyrir næsta ár.

Gjarnan er sex mánaða uppsagnarfrestur á slíkum samningum. Orkukaup ICEconsult hvetur fyrirtæki, sem eru ekki nú þegar með samninga um raforkukaup, að leita tilboða í raforku og gera slíka samninga.

Þá geta fyrirtækin í landinu sparað samtals hundruð milljóna með því að leita hagstæðustu dreifitaxta á raforku, að mati Orkuvaktarinnar ICEconsult. 

Frétt Orkuvaktarinnar ICEconsult

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka