Allir sýknaðir í Exeter málinu

Sakborningar og verjendur í svonefndu Exeter-máli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Úr …
Sakborningar og verjendur í svonefndu Exeter-máli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Úr safni.

Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi formaður stjórnar Byrs, Ragnar Z. Guðjónsson, fyrrum sparisjóðsstjóri og Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka voru allir sýknaðir í Exeter málinu svokallaða af Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Bótakröfu Byrs var jafnframt vísað frá dómi. Allur málskostnaður skal greiðast úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun verjenda 10,9 milljónir króna.

Dómur héraðsdóms í heild

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka