Svartsýnni spá en áður

Staða Portúgals er grafalvarleg
Staða Portúgals er grafalvarleg Reuters

Seðlabanki Portúgals spáir 2% samdrætti í vergri landsframleiðslu í ár og að samdrátturinn nemi 1,8% á næsta ári.

Þetta kemur fram í gögnum sem birt verða opinberlega á morgun.

Er þetta mun svartsýnni spá en fyrri spá sem hljóðaði upp á 1,4% samdrátt í ár og 0,3% hagvöxt á næsta ári. Sú spá var gefin út áður en Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykktu að veita 78 milljarða neyðarlán í apríl sl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK