Hlutabréf í frjálsu falli

Reuters

Al­gjör ör­vænt­ing virðist vera á hluta­bréfa­mörkuðum víða um Evr­ópu nú í morg­uns­árið. Í Mílanó hef­ur hluta­bréfa­vísi­tal­an lækkað um rúm 4% frá því viðskipti hóf­ust klukk­an sjö í morg­un.

Hluta­bréf í þýsk­um bönk­um og trygg­inga­fé­lög­um hafa lækkað mikið í morg­un í kaup­höll­inni í Frankfurt. Er það rakið til þess að fjár­fest­ar hafa áhyggj­ur af lán­veit­ing­um þeirra til Ítal­íu.

Hluta­bréf Deutsche Bank, stærsta einka­banka Þýska­lands, hafa lækkað um 5,44% í morg­un og hluta­bréf Comm­erzbank um 4,39%.  Hluta­bréf trygg­inga­fé­lags­ins Alli­anz hafa lækkað um 3,54%.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka