Írsk skuldabréf í ruslflokk

Reuters

Matsfyrirtækið Moody's hefur sett írsk skuldabréf í ruslflokk. Fyrirtækið segir að horfur fyrir landið séu neikvæðar.

Írsk skuldabréf voru flokkuð í Ba1, en hafa nú verið sett í Baa3 flokk. Moody's's telur auknar líkur á að landið þurfi á frekari aðstoð að halda árið 2013 en þá á aðstoð sem landið fær frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að ljúka.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka